Fara í efni

Bæjarstjórn í beinni útsendingu (upptaka)

10.06.2020
Fréttir
0cm;text-align:justify;background:#FEFEFE;">Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjarhélt 388. fund sinn fimmtudaginn 4. júní sl. kl. 20:00. Var fundurinn haldinn íupprunarlegum bæjarstjórnarsal Ráðhússins, í fyrsta sinn frá árinu 2011, eftirað breytingum á 3. hæð Ráðhússins lauk nýverið, en þar hafa nú verið útbúinþrjú ný og rúmgóð skrifstofurými til viðbótar við sal bæjarstjórnar. Meðbreytingunum hefur nýting á rýmum 3. hæðar því verið bætt til muna. 

0cm;text-align:justify;background:#FEFEFE;box-sizing: border-box;">Fundurinnvar tekinn upp í fyrsta sinn í samræmi við stefnu bæjarins um opnaristjórnsýslu og hægt er að horfa á hann með því að smella á hlekk hér aðneðan. Gert er ráð fyrir því að næsti bæjarstjórnarfundur verði sendur útí beinni útsendingu.
Á fundinum voru 28. dagskrárliðir til umfjöllunar. Á meðal dagskrárliðavar ársreikningur Stykkishólmsbæjar 2019 þarsem hann var tekin til umræðu og afgreiðslu í síðara sinn, enrekstrarniðurstaða Stykkishólmbæjar (A og B hluta) samkvæmt ársreikningiStykkishólmsbæjar árið 2019 var jákvæðum 80,5 millj. kr. Í umræðu um ársreikninginn kom fram í málibæjarstjóra að það væri kosturað geta tekist á við fyrirliggjandi efnhagsleg áhrif COVID-19 faraldursins meðjákvæðustu rekstrarafkomu bæjarins frá síðustu aldramótum í farteskinu.

text-align:justify;background:#FEFEFE;box-sizing: border-box;">Á fundinum var jafnframt samþykktur viðauki 2 viðfjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar 2020sem tekur miðaf fjárhagslegum og samfélagslegumaðgerðum Stykkishólmsbæjar til viðspyrnu og varna vegna Covid-19 semsamþykktar voru á 386. fundi bæjarstjórnar í lok apríl sl. Þá var einnigtil umræðu staða hrognkelsaveiðar á innanverðum Breiðafirði 2020 ogályktun atvinnu- og nýsköpunarnefndar vegna málsins, en fundargerð fundarins má sjá í heildsinni hér.  

margin-left:0cm;text-align:center;background:#FEFEFE;box-sizing: border-box;">Smelltu á mynd hér fyrir neðan til að horfa ámyndbandsupptöku
frá 388. fundi bæjarstjórnarStykkishólmsbæjar

margin-left:0cm;text-align:center;background:#FEFEFE;box-sizing: border-box;">

Getum við bætt efni síðunnar?