Fara í efni

Ársreikningur Stykkishólmsbæjar 2017

26.04.2018
Fréttir

Ársreikningur Stykkishólmsbæjar 2017.

 

Í dag 26. apríl 2018 var ársreikningur Stykkishólmbæjar 2017 tekinn til fyrri umræðu. Eins og sveitarstjórnarlög kveða á um, skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn. Seinni umræða verður 15. maí n.k.

 

Ársreikning, sundurliðunarbók og endurskoðunarskýrslu má nálgast hér.

 

Ársreikningur Stykkishólmsbæjar árið 2017 hefur að geyma ársreikning fyrir þær rekstrareiningar sem falla undir A hluta starfsemi sveitarfélagsins og samantekinn ársreikning fyrir alla starfsemi þess, þ.e. A og B hluta, sbr. 60. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011.

 

Ársreikningurinn er gerður samkvæmt kostnaðarverðsreglu og í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga nr. 3/2006, reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga nr. 1212/2015. Ársreikningurinn byggir í meginatriðum á sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður, en birtar eru viðbótarupplýsingar í skýringum í samræmi við ákvæði nýrra sveitarstjórnarlaga og auglýsingu ráðuneytisins.

 

 

 

 

Helstu lykiltölur:

 

Rekstrartekjur ársins 2017

Sveitarsjóður

Samantekið

í þús. k.r.

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Áætlun

Ársreikningur

Áætlun

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

1.166.591

1.215.134

1.481.405

1.554.875

Framlag v/Brúar lífeyriss.

Rekstrargjöld án afskrifta

41.462

1.096.870

1095.128

1.369.993

1.388.635

Rekstrarniðurstaða án fjármagns liða

69.721

120.006

111.412

166.240

Afskriftir

-46.914

-47.630

-65.036

-65.745

Fjármagnsliðir

-25.034

-40.113

-64.162

-64.343

Rekstrarniðurstaða

-2.227

32.263

-8.887

36.152

Efnahagur samstæðu

Sveitarsjóður

Samantekið

pr. 31.12.2017 í þús. k.r.

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Fyrra ár

Ársreikningur

Fyrra ár

 

 

 

 

 

Eignir

 

 

 

 

Fastafjármunir

2.740.440

2.053.524

2.682.429

2.310.435

Veltufjármunir

177.911

604.741

152.981

186.797

Eignir samtals

2.918.351

2.658.265

2.835.410

2.497.233

 

 

 

 

 

Skuldir og eigið fé

 

 

 

 

Eigið fé

1.222.584

1.180.010

697.977

662.063

Skuldbindingar

232.740

226.555

297.786

290.429

Langtímaskuldir

968.349

772.952

1.323.376

1.181.571

Skammtímaskuldir

494.678

478.747

516.271

363.170

Skuldir og eigið fé samtals

2.918.351

2.658.265

2.835.410

2.497.233

Sjóðsstreymi ársins

Sveitarsjóður

Samantekið

2017 í þús. kr.

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Áætlun

Ársreikningur

Áætlun

 

 

 

 

 

Rekstrarniðurstaða

-2.227

32.263

-8.887

43.663

Veltufé frá rekstri

76.754

120.998

90.038

156.251

Handbært fé frá rekstri

160.221

119.498

168.291

154.751

Fjárfestingarhreyfingar

-704.927

-318.736

-383.331

-345.200

Fjármögnunarhreyfingar

511.552

224.200

181.886

193.339

Lækkun á handbæru fé

-33.153

24.962

-33.153

2.890

 

 

 

 

 

Í hlutfalli við rekstrartekjur

Sveitarsjóður

Samantekið

 

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Áætlun

Ársreikningur

Áætlun

 

 

 

 

 

Skatttekjur

61,1%

58,3%

47,8%

45,6%

Framlög jöfnunarsjóðs

20,0%

22,4%

15,8%

17,5%

Aðrar tekjur

18,9%

19,3%

36,4%

36,9%

Samtals

100,0%

100,0%

100,0%

100,0%

 

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

64,9%

56,9%

65,5%

58,5%

Annar rekstrarkostnaður

29,2%

33,3%

26,4%

30,9%

Afskriftir

4,0%

3,9%

4,4%

4,2%

Fjármagnsliðir, nettó

2,1%

3,3%

4,3%

4,1%

Gjöld samtals

100,2%

97,4%

100,6%

97,7%

Rekstrarniðurstaða

-0,2%

2,6%

-0,6%

2,3%

 

 

 

 

 

Í þús.kr. á íbúa

Ársreikningur

Áætlun

Ársreikningur

Áætlun

Rekstur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur samtals:

990

1.032

1.258

1.320

Rekstrargjöld og fjármagnliðir:

994

1.004

1.264

1.289

Rekstrarniðurstaða

-4

28

-6

31

 

 

 

 

 

 

Í þús. Kr. á íbúa

Ársreikningur

Ársreikningur

Ársreikningur

Ársreikningur

Efnahagur

2017

2016

2015

2014

 

 

 

 

 

Eignir

2.407

2.138

2.183

2.086

Eigið fé

593

567

539

832

Skuldir og skuldbindingar

1.814

1.571

1.645

1.254

 

 

 

 

 

Aðrar lykiltölur

2017

2016

2015

2014

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

0,30

0,51

0,31

0,67

Eiginfjárhlutfjall

25,0%

27,0%

25,0%

40,0%

Íbúatala 1.desember

1.178

1.168

1.103

1.106

 

Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 1.481,4 millj. kr. samkvæmt samanteknum ársreikningi fyrir A- bæjarsjóð og B- hluta stofnanir og fyrirtæki, en þar af námu rekstrartekjur A-hluta þ.e. bæjarsjóðs 1.166,6 millj. kr.

Rekstrargjöld A og B hluta námu 1.490,3 millj. Þar af námu rekstrargjöld A-hluta bæjarsjóðs 1.168,8 millj. að meðtöldum hækkunum vegna lífeyrisskuldbindinga starfsfólks. Rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs var neikvæð um 2,2 millj.  samkvæmt ársreikningi  en neikvæð um 8,9 millj. kr. í  samanteknum ársreikningi A og B hluta. Eigið fé sveitarfélagsins í árslok 2017 nam, eftir að lífeyrisskuldbindingar höfðu verið dregnar frá, 698,0 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi, en þar af nam eigið fé bæjarsjóðs 1.222,6 millj. kr.

 

.     Rekstur af reglulegri starfsemi var jákvæð, en  rekstarafkoma samantekins ársreiknings A og B hluta er neikvæð um 8,9 millj. kr. Meginátæður eru fyrir þessu eru:

 

.     Vegna uppgjörs við Brú lífeyrissjóðs voru gjaldfærðar 41,5 milljónir kr. meðal launa- og launatengdra gjalda á árinu 2017.

 

.     Önnur meginskýring á rekstartapi ársins 2017 er að Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi sem er rekin fyrir daggöld greidd af ríkinu var rekið með 26,6 milljón kr. halla.

     

Það sem er jákvætt við rekstur bæjarsjóðs A og B hluta er að útsvar og fasteignaskattar aukast um 7% á milli ára. Hafnarsjóður var rekin með u.þ.b. 14,7 millj. kr. hagnaði og Fráveita var rekin með 10,0 milljónir kr. Skuldaviðmið A og B- hluta 2017 er 138% af skatttekjum en var 2016 er  121 % , 128% árið 2015, 136% árið 2014 og 147,2% árið 2013. Auk þess er það mjög gott að rekstrarjafnvægi áranna 2015-2017 er jákvæð um 34,5 milljónir króna. Helsta ástæða hækkun skuldaviðmiðs eru miklar fjárfestingar eða um 383,3 milljónir kr.

Helstu fjárfestingar eru: viðbygging við Grunnskóla v/ Amtbókasafns að upphæð 207,2 milljónum króna, gatnamannvirki 119,4 milljónir, Leikskólinn laus kennslustofa 19,1 milljón kr., Reiðskemma 5,0 milljónir, Brunavarnir búnaður 8,6 milljónir og dráttarvél fyrir Þjónustustöð 7,9 milljónir kr.

Álagningarhlutfall útsvars var 14,37%. Álagningarhlutfall fasteignaskatts var 0,50% á íbúðarhúsnæði.

 Álagningarhlutfall á aðrar fasteignir var 1,65%. Ársreikningurinn í heild sinni verður birtur  á heimasíðu Stykkishólmbæjar.

Nánari upplýsingar veitir: Þór Örn Jónsson, bæjarritari,  í síma 433-8100

 

Í dag 26. apríl 2018 var ársreikningur Stykkishólmbæjar 2017 tekinn til fyrri umræðu. Eins og sveitarstjórnarlög kveða á um, skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn. Seinni umræða verður 15. maí n.k.

 

Ársreikningur Stykkishólmsbæjar árið 2017 hefur að geyma ársreikning fyrir þær rekstrareiningar sem falla undir A hluta starfsemi sveitarfélagsins og samantekinn ársreikning fyrir alla starfsemi þess, þ.e. A og B hluta, sbr. 60. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011.

 

Ársreikningurinn er gerður samkvæmt kostnaðarverðsreglu og í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga nr. 3/2006, reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga nr. 1212/2015. Ársreikningurinn byggir í meginatriðum á sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður, en birtar eru viðbótarupplýsingar í skýringum í samræmi við ákvæði nýrra sveitarstjórnarlaga og auglýsingu ráðuneytisins.

 

 

 

 

Helstu lykiltölur:

 

Rekstrartekjur ársins 2017

Sveitarsjóður

Samantekið

í þús. k.r.

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Áætlun

Ársreikningur

Áætlun

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

1.166.591

1.215.134

1.481.405

1.554.875

Framlag v/Brúar lífeyriss.

Rekstrargjöld án afskrifta

41.462

1.096.870

1095.128

1.369.993

1.388.635

Rekstrarniðurstaða án fjármagns liða

69.721

120.006

111.412

166.240

Afskriftir

-46.914

-47.630

-65.036

-65.745

Fjármagnsliðir

-25.034

-40.113

-64.162

-64.343

Rekstrarniðurstaða

-2.227

32.263

-8.887

36.152

Efnahagur samstæðu

Sveitarsjóður

Samantekið

pr. 31.12.2017 í þús. k.r.

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Fyrra ár

Ársreikningur

Fyrra ár

 

 

 

 

 

Eignir

 

 

 

 

Fastafjármunir

2.740.440

2.053.524

2.682.429

2.310.435

Veltufjármunir

177.911

604.741

152.981

186.797

Eignir samtals

2.918.351

2.658.265

2.835.410

2.497.233

 

 

 

 

 

Skuldir og eigið fé

 

 

 

 

Eigið fé

1.222.584

1.180.010

697.977

662.063

Skuldbindingar

232.740

226.555

297.786

290.429

Langtímaskuldir

968.349

772.952

1.323.376

1.181.571

Skammtímaskuldir

494.678

478.747

516.271

363.170

Skuldir og eigið fé samtals

2.918.351

2.658.265

2.835.410

2.497.233

Sjóðsstreymi ársins

Sveitarsjóður

Samantekið

2017 í þús. kr.

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Áætlun

Ársreikningur

Áætlun

 

 

 

 

 

Rekstrarniðurstaða

-2.227

32.263

-8.887

43.663

Veltufé frá rekstri

76.754

120.998

90.038

156.251

Handbært fé frá rekstri

160.221

119.498

168.291

154.751

Fjárfestingarhreyfingar

-704.927

-318.736

-383.331

-345.200

Fjármögnunarhreyfingar

511.552

224.200

181.886

193.339

Lækkun á handbæru fé

-33.153

24.962

-33.153

2.890

 

 

 

 

 

Í hlutfalli við rekstrartekjur

Sveitarsjóður

Samantekið

 

A hluti

A og B hluti

 

Ársreikningur

Áætlun

Ársreikningur

Áætlun

 

 

 

 

 

Skatttekjur

61,1%

58,3%

47,8%

45,6%

Framlög jöfnunarsjóðs

20,0%

22,4%

15,8%

17,5%

Aðrar tekjur

18,9%

19,3%

36,4%

36,9%

Samtals

100,0%

100,0%

100,0%

100,0%

 

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

64,9%

56,9%

65,5%

58,5%

Annar rekstrarkostnaður

29,2%

33,3%

26,4%

30,9%

Afskriftir

4,0%

3,9%

4,4%

4,2%

Fjármagnsliðir, nettó

2,1%

3,3%

4,3%

4,1%

Gjöld samtals

100,2%

97,4%

100,6%

97,7%

Rekstrarniðurstaða

-0,2%

2,6%

-0,6%

2,3%

 

 

 

 

 

Í þús.kr. á íbúa

Ársreikningur

Áætlun

Ársreikningur

Áætlun

Rekstur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur samtals:

990

1.032

1.258

1.320

Rekstrargjöld og fjármagnliðir:

994

1.004

1.264

1.289

Rekstrarniðurstaða

-4

28

-6

31

 

 

 

 

 

 

Í þús. Kr. á íbúa

Ársreikningur

Ársreikningur

Ársreikningur

Ársreikningur

Efnahagur

2017

2016

2015

2014

 

 

 

 

 

Eignir

2.407

2.138

2.183

2.086

Eigið fé

593

567

539

832

Skuldir og skuldbindingar

1.814

1.571

1.645

1.254

 

 

 

 

 

Aðrar lykiltölur

2017

2016

2015

2014

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

0,30

0,51

0,31

0,67

Eiginfjárhlutfjall

25,0%

27,0%

25,0%

40,0%

Íbúatala 1.desember

1.178

1.168

1.103

1.106

 

Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 1.481,4 millj. kr. samkvæmt samanteknum ársreikningi fyrir A- bæjarsjóð og B- hluta stofnanir og fyrirtæki, en þar af námu rekstrartekjur A-hluta þ.e. bæjarsjóðs 1.166,6 millj. kr.

Rekstrargjöld A og B hluta námu 1.490,3 millj. Þar af námu rekstrargjöld A-hluta bæjarsjóðs 1.168,8 millj. að meðtöldum hækkunum vegna lífeyrisskuldbindinga starfsfólks. Rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs var neikvæð um 2,2 millj.  samkvæmt ársreikningi  en neikvæð um 8,9 millj. kr. í  samanteknum ársreikningi A og B hluta. Eigið fé sveitarfélagsins í árslok 2017 nam, eftir að lífeyrisskuldbindingar höfðu verið dregnar frá, 698,0 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi, en þar af nam eigið fé bæjarsjóðs 1.222,6 millj. kr.

 

.     Rekstur af reglulegri starfsemi var jákvæð, en  rekstarafkoma samantekins ársreiknings A og B hluta er neikvæð um 8,9 millj. kr. Meginátæður eru fyrir þessu eru:

 

.     Vegna uppgjörs við Brú lífeyrissjóðs voru gjaldfærðar 41,5 milljónir kr. meðal launa- og launatengdra gjalda á árinu 2017.

 

.     Önnur meginskýring á rekstartapi ársins 2017 er að Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi sem er rekin fyrir daggöld greidd af ríkinu var rekið með 26,6 milljón kr. halla.

     

Það sem er jákvætt við rekstur bæjarsjóðs A og B hluta er að útsvar og fasteignaskattar aukast um 7% á milli ára. Hafnarsjóður var rekin með u.þ.b. 14,7 millj. kr. hagnaði og Fráveita var rekin með 10,0 milljónir kr. Skuldaviðmið A og B- hluta 2017 er 138% af skatttekjum en var 2016 er  121 % , 128% árið 2015, 136% árið 2014 og 147,2% árið 2013. Auk þess er það mjög gott að rekstrarjafnvægi áranna 2015-2017 er jákvæð um 34,5 milljónir króna. Helsta ástæða hækkun skuldaviðmiðs eru miklar fjárfestingar eða um 383,3 milljónir kr.

Helstu fjárfestingar eru: viðbygging við Grunnskóla v/ Amtbókasafns að upphæð 207,2 milljónum króna, gatnamannvirki 119,4 milljónir, Leikskólinn laus kennslustofa 19,1 milljón kr., Reiðskemma 5,0 milljónir, Brunavarnir búnaður 8,6 milljónir og dráttarvél fyrir Þjónustustöð 7,9 milljónir kr.

Álagningarhlutfall útsvars var 14,37%. Álagningarhlutfall fasteignaskatts var 0,50% á íbúðarhúsnæði.

 Álagningarhlutfall á aðrar fasteignir var 1,65%. Ársreikningurinn í heild sinni verður birtur  á heimasíðu Stykkishólmbæjar.

Nánari upplýsingar veitir: Þór Örn Jónsson, bæjarritari,  í síma 433-8100

Getum við bætt efni síðunnar?