Fara í efni

Safna- og menningarmálanefnd

103. fundur 08. mars 2018 kl. 16:00 - 17:15 á kaffistofu Ráðhússins
Nefndarmenn
  • Ragnheiður Valdimarsdóttir formaður
  • Gunnlaugur Árnason aðalmaður
  • Árni Valgeirsson varamaður
  • Ingveldur Eyþórsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Hjördís Pálsdóttir forstöðumaður norska hússins bsh
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Valdimarsdóttir formaður
Dagskrá

1.Málefni safna Stykkishólmsbæjar

Málsnúmer 1505033Vakta málsnúmer


Farið var yfir starfsmannamál fyrir sumarið og það er búið að ráða í allar stöður.
Stefnt er að því starfsmenn skipti með sér vöktum á öllum söfnunum.

Starfsmaður Eldfjallasafns hefur sagt upp störfum og búið er að auglýsa eftir nýjum starfsmanni. Sá starfsmaður mun koma til með að vinna á öllum þremur söfnunum að ýmsum verkefnum. Ekki er um nýja stöða að ræða heldur breytingu á starfinu.

2.Opnunartími sumar og vetur

Málsnúmer 1803020Vakta málsnúmer

Ýmis tækifæri liggja í þessum breytingum t.d. varðandi opnum á fleiri söfnum yfir vetrartímann. Í sumar verða söfnin opin frá klukkan 10 -17.
Önnur mál:

Farið var yfir styrki sem sótt hefur verið um og sýningar og verkefni framundan hjá söfnunum.

Fundi slitið - kl. 17:15.

Getum við bætt efni síðunnar?