Safna- og menningarmálanefnd
Dagskrá
1.Norðurljósahátíð 2018
Málsnúmer 1808003Vakta málsnúmer
2.Önnur mál
Málsnúmer 1808005Vakta málsnúmer
Næsti fundur fari í að skoða safnamálin ítarlega. Samningurinn um Eldfjallasafnið var nýlega framlengdur um 1 ár en hann á eftir að samþykkja í bæjarstjórn.
Starfsmannamál: Hjördís Pálsdóttir komin með yfirumsjón með öllum söfnunum að Amtsbókasafninu undanskildu. Filip Polách hættur og Sigurður Grétar Jónasson hefur ráðinn sem heilssárs-starfsmaður í söfnunum með aðaláherslu á Eldfjallasafn. Eva Luzie Synowsky jarðfræðingur starfar nú á Eldfjallasafninu.
Lagt er til að Hjördís komi á næsta fund til að fræða nefndina um starfsemi sumarsins. DH óskar eftir skoðun á málefnum Vatnasafnsins. Þar þurfi manneskju í Vatnasafnið svo það njóti sín.
Rætt um hlutverk nefndarinnar gagnvart söfnunum og stjórnir þeirra. Óskað er eftir því að formaður leiti upplýsinga um þau mál hjá Stykkishólmsbæ. Samþykkt að að formaður sendi erindisbréf á nefndarfólk.
Starfsmannamál: Hjördís Pálsdóttir komin með yfirumsjón með öllum söfnunum að Amtsbókasafninu undanskildu. Filip Polách hættur og Sigurður Grétar Jónasson hefur ráðinn sem heilssárs-starfsmaður í söfnunum með aðaláherslu á Eldfjallasafn. Eva Luzie Synowsky jarðfræðingur starfar nú á Eldfjallasafninu.
Lagt er til að Hjördís komi á næsta fund til að fræða nefndina um starfsemi sumarsins. DH óskar eftir skoðun á málefnum Vatnasafnsins. Þar þurfi manneskju í Vatnasafnið svo það njóti sín.
Rætt um hlutverk nefndarinnar gagnvart söfnunum og stjórnir þeirra. Óskað er eftir því að formaður leiti upplýsinga um þau mál hjá Stykkishólmsbæ. Samþykkt að að formaður sendi erindisbréf á nefndarfólk.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Rætt um að skipa þyrfti í undirbúningsnefnd og tillaga formanns Safna- og menningarmálanefndar um eftirfarandi aðila: Hjördísi Pálsdóttur, Sigurð Grétar Jónasson, Nanna Jónsdóttir og Jóhanna Sesselja Jónsdóttir sem fulltrúi Safna- og menningarmálanefndar. Leitað verði til Þórunnar Sigþórsdóttur um að verða starfsmaður hátíðarinnar. Nefndarmenn voru sammála um að formaður myndi kalla eftir skýrlsum um undanfarnar hátíðir og einnig var það rætt að taka ætti saman efni um tilgang hátíðarinnar fyrir komandi ár, einhverskonar rammi smíðaður. Safna- og Menningarmálanefndin aðstoði á hátíðinni við yfirsetur á sýningum o.þ.h.