Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Dagskrá
1.Arnarborg 16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2209017Vakta málsnúmer
Skipavík sækir um leyfi fyrir byggingu frístundarhúss á lóðinni Arnarborg 16, samkv. aðaluppdráttum frá W7 sf. dags 22.09.2022.
Um er að ræða hús með staðsteyptum sökklum og staðsteyptri gólfplötu. Krosslímdar timbureiningar eru í veggjum og þaki. einangrað og klætt með báru.
Húsið er 110.7 m2 og 375.356 m3
Um er að ræða hús með staðsteyptum sökklum og staðsteyptri gólfplötu. Krosslímdar timbureiningar eru í veggjum og þaki. einangrað og klætt með báru.
Húsið er 110.7 m2 og 375.356 m3
2.Hólar 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2210003Vakta málsnúmer
Hannes Páll Þórðarson sækir um leyfi fyrir frístundarhúsi ásamt gróðurhúsi við Hóla 5 í sameiginlegu sveitarfélgi Stykkishólms og Helgafellssveitar samkvæmt aðaluppdráttum frá Helga Guðjóni Bragasyni dagsettum 13.03.2022
Burðarkerfiðhússins er timbur og verður klætt með timbri, þakvirkið er tvíhalla sperruþak og klætt með bárujárni.
Burðarkerfiðhússins er timbur og verður klætt með timbri, þakvirkið er tvíhalla sperruþak og klætt með bárujárni.
Í ljósi þess að ekki liggur fyrir deiliskipulag á svæðinu vísar byggingarfulltrúi erindinu til skipulagsnefndar.
3.Hraunháls - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2209016Vakta málsnúmer
Jóhannes Eyberg Ragnarsson sækir um leyfi fyrir frístundarhúsi i landi Hraunháls, samkv. aðaluppdráttum frá Emil Þór Guðmundssyni, dags. 20.06.2022.
Húsið er á forsteyptum undirstöðum og timburgólfi. Timburgrind útveggja verður klædd með 9 mm. krossvið og standandi viðarlituðum greni panel.
Húsið verður 52 m2 og 125.1 m3
Húsið er á forsteyptum undirstöðum og timburgólfi. Timburgrind útveggja verður klædd með 9 mm. krossvið og standandi viðarlituðum greni panel.
Húsið verður 52 m2 og 125.1 m3
Þar sem að ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið, vísar byggingarfulltrúi erindinu til afgreiðslu í skipulagsnefnd.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum og að uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.