Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Dagskrá
1.Bókhlöðustígur 7 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2001023Vakta málsnúmer
Halldór Jónsson sækir um leyfi til að byggja nýjan bílskúr við Bókhlöðustíg 7, samkvæmt aðaluppdráttum frá Sigurbjarti Loftsyni dagsettir 03.05.2019.
Tillagan var grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr.43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 11. febrúar til og með 13. mars 2020. Grenndarkynnt var fyrir eigendum húsa við Bókhlöðustíg nr. 5 og 8 og Skólastíg 14. Engar athugasemdir bárust við skipulagsuppdrátt.
Tillagan var grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr.43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 11. febrúar til og með 13. mars 2020. Grenndarkynnt var fyrir eigendum húsa við Bókhlöðustíg nr. 5 og 8 og Skólastíg 14. Engar athugasemdir bárust við skipulagsuppdrátt.
2.Hjallatangi 40 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2004006Vakta málsnúmer
Maros Vitos sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu á 139m² einbýlishúsi samkv. teikningum frá Sigurbjarti Loftssyni dags. 29.02.2020.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum og samræmist skipulagsáætlunum.
Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4 í byggingarregluger 112/2012 með síðari breytingum og uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.
Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4 í byggingarregluger 112/2012 með síðari breytingum og uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.
3.Ægisgata 6 - Stækkun á svölum
Málsnúmer 2005003Vakta málsnúmer
Rúnar Birgisson sækir um stækkun á svölum samkv. teikningum frá Sigurbjarti Loftssyni dags. 04.05.20
Í gildi er aðalskipulag í íbúðarhúsahverfinu en deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til skipulags- og bygginganefndar með tilvísun í 44. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til skipulags- og bygginganefndar með tilvísun í 44. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
4.Skólastígur 26 - Tilkynnt framkvæmd
Málsnúmer 2003004Vakta málsnúmer
Hilmar Hallvarðsson tilkynnir breytingar innanhúss, sbr. gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Sameigilegu rými í kjallara er skipt upp á milli íbúða svo ekkert sameigilegt rými verður til staðar.
Sameigilegu rými í kjallara er skipt upp á milli íbúða svo ekkert sameigilegt rými verður til staðar.
Erindið er samþykkt.
Framkvæmdin uppfyllir gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmist skipulagsáætlunum.
Framkvæmdin uppfyllir gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmist skipulagsáætlunum.
5.Nesvegur 13 - Tilkynnt framkvæmd
Málsnúmer 2003001Vakta málsnúmer
Árni Friðbjarnarson tilkynnir breytingar á inngangi að matshluta sínum á Nesvegi 13, , sbr. gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skipt verður um hurð og glugga, og opnanlegt fag sett við hlið hurðar.
Erindið er samþykkt.
Framkvæmdin uppfyllir gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmist skipulagsáætlunum.
Framkvæmdin uppfyllir gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmist skipulagsáætlunum.
6.Silfurgata 19 - Tilkynnt framkvæmd
Málsnúmer 2003027Vakta málsnúmer
Páll Margeir Sveinsson tilkynnir breytingar á Silfurgötu 19. Léttur veggur verður fjarlægður og eldhús stækkað í suðurenda.
Erindið er samþykkt.
Framkvæmdin uppfyllir gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmist skipulagsáætlunum.
Framkvæmdin uppfyllir gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmist skipulagsáætlunum.
Fundi slitið - kl. 13:35.
Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4 í byggingarregluger 112/2012 með síðari breytingum og uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.