Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

31. fundur 08. nóvember 2023 kl. 10:00 - 10:15 Í gegnum fjarfundarbúnað
Nefndarmenn
  • Fannar Þór Þorfinnsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Grétar Jónasson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Fannar Þór Þorfinnsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Hjallatangi 17 - breytingar á burðarvirki

Málsnúmer 2111024Vakta málsnúmer

Á 20. fundi byggingarfultrúa samþykkti byggingarfulltrúi umsókn um byggingarleyfi á einbýlishúsi við Hjallatanga 17.



Aðal burðarvirki hússins var timbur.



Leyfishafi hefur skilað inn uppfærðum uppdráttum þar sem meginburðarviki hússins breytist úr hefðbundu timburhúsi yfir í EPS SIP samlokueyningar.
Þar sem fyrir liggur yfirlýsing brunahönnuðar varðandi samlokueiningar, þar sem að fram kemur að einingarnar standist ákvæði byggingarreglugerðar með tilliti til brunavarna, gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemdir við breytingu á burðarvirki.

Fundi slitið - kl. 10:15.

Getum við bætt efni síðunnar?