Áform um uppbyggingu í Víkurhverfi
Málsnúmer 2503017
Vakta málsnúmerBæjarráð - 31. fundur - 24.03.2025
Lagðar fram hugmyndir Stólpa ehf., unnar af Betteríinu arkitektum, að uppbyggingu íbúða á Bauluvík 1 í Víkurhverfi.
Til fundar við bæjarráð mæta fulltrúar fyrirtækisins til að gera grein fyrir verkefninu ásamt því að fulltrúum í skipulagsnefnd er boðið að sitja fundinn undir þessum dagskrárlið.
Til fundar við bæjarráð mæta fulltrúar fyrirtækisins til að gera grein fyrir verkefninu ásamt því að fulltrúum í skipulagsnefnd er boðið að sitja fundinn undir þessum dagskrárlið.
Bæjarráð fagnar fyrirliggjandi áformum og vísar áforumum um breytingar á skipulagi til vinnslu í skipulagsnefnd.
Gestir véku af fundi
Fyrir hönd Stólpa ehf. Börkur Grímsson og Rúnar Höskuldsson
Aðrir gestir úr skipulagsnefnd og úr bæjarstjórn mættu: Haukur Garðarsson, Hilmar Hallvarðsson, Arnar G. Ævarsson, Gretar D. Pálsson, Kári G. Jensson, og Aron B. Valgeirsson auk starfsmanna sveitarfélagsins.