Fara í efni

Áform um uppbyggingu í Víkurhverfi

Málsnúmer 2503017

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 31. fundur - 24.03.2025

Inná fundinn mæta:

Fyrir hönd Stólpa ehf. Börkur Grímsson og Rúnar Höskuldsson

Aðrir gestir úr skipulagsnefnd og úr bæjarstjórn mættu: Haukur Garðarsson, Hilmar Hallvarðsson, Arnar G. Ævarsson, Gretar D. Pálsson, Kári G. Jensson, og Aron B. Valgeirsson auk starfsmanna sveitarfélagsins.

Lagðar fram hugmyndir Stólpa ehf., unnar af Betteríinu arkitektum, að uppbyggingu íbúða á Bauluvík 1 í Víkurhverfi.



Til fundar við bæjarráð mæta fulltrúar fyrirtækisins til að gera grein fyrir verkefninu ásamt því að fulltrúum í skipulagsnefnd er boðið að sitja fundinn undir þessum dagskrárlið.
Bæjarráð fagnar fyrirliggjandi áformum og vísar áforumum um breytingar á skipulagi til vinnslu í skipulagsnefnd.


Gestir véku af fundi
Getum við bætt efni síðunnar?