Fara í efni

Umsagnarbeiðni - Rekstur gististaðar, Bygghamar

Málsnúmer 2503006

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 31. fundur - 24.03.2025

Embætti Sýslumannsins á Vesturlandi óskar eftir umsögn vegna umsóknar Bygghamars ehf. um nýtt rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki II, frístundahús sem reka á sem Bygghamar, að Lyngholti, Helgafellssveit, 341 Stykkishólmur.
Bæjarráð hefur ekki athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Getum við bætt efni síðunnar?