Umsókn um námvist utan lögheimilissveitarfélags
Málsnúmer 2502024
Vakta málsnúmerBæjarráð - 31. fundur - 24.03.2025
Lögð fram umsókn um námvist utan lögheimilissveitarfélags, ásamt umsögn Grunnskólans í Stykkishólmi og Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga.
Bæjarráð veitir bæjarstjóra fullnaðarumboð til að afgreiða erindið í samræmi við umræður á fundinum.