Drög að frumvarpi til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
Málsnúmer 2502023
Vakta málsnúmerBæjarráð - 30. fundur - 20.02.2025
Drög að frumvarpi til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Málið er tekið til umræðu í bæjarráði.
Lagt fram til kynningar.