Ályktun um áfengissölu á íþróttaviðburðum
Málsnúmer 2501004
Vakta málsnúmerUngmennaráð - 7. fundur - 16.01.2025
Lögð fram ályktun frá haustfundi Félags íþrótta-, æskulýðs-og tómstundafulltrúa á Íslandi vegna sölu áfengis á íþróttaviðburðum.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Ungmennaráðið tekur undir ályktun FÍÆT gegn áfengissölu á Íþróttaviðburðum og að íþróttahúsin eru griðastaður fyrir börn þar sem þau m.a. fylgjast með fyrirmyndum sínum bæði inn á vellinum sem og í stúkunni.
Á þeim viðburðum sem áfengi er leyft í húsinu verður að banna aðgang ungmenna.