Yfirlit yfir tekjur Stykkishólmshafnar
Málsnúmer 2411037
Vakta málsnúmerHafnarstjórn (SH) - 7. fundur - 02.12.2024
Lagt fram yfirlit yfir tekjur Stykkishólmshafnar, m.a. af hrognkelsaveiðum, strandveiðum og skemmtiferðaskipum.
Hafnarvörður gerir grein fyrir tekjum hafnarinnar með áherslu á skiptingu tekna vegna hrognkelsveiða (kr. 2.757.728), strandveiða (2.068.794) og skemmtiferðaskipa (kr. 9.909.199).