Fara í efni

Íslenska æskulýðsrannsóknin

Málsnúmer 2411008

Vakta málsnúmer

Skóla- og fræðslunefnd - 17. fundur - 12.11.2024

Nýlega bárust niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar sem lögð var fyrir nemendur í grunnskólum landsins vorið 2024. Skólastjóri gerir grein fyrir helstu niðurstöðum.
Farið var yfir helstu niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar og niðurstöður Skólapúlsins. Niðurstöður ánægjulegar í mörgum flokkum. Börnunum líður vel í skólanum, meiri ánægja er af lestri en áður og þrautsegja í námi er yfir landsmeðaltali. Áhyggjuefni er hve margir upplifa einelti og finnst þeir ekki hafa nógu góða stjórn á eigin lífi.
Getum við bætt efni síðunnar?