Aðgengi að gámastöðinni Snoppu
Málsnúmer 2410009
Vakta málsnúmerBæjarráð - 26. fundur - 24.10.2024
Lögð fram fyrirspurn oddvita Eyja- og Miklaholtshrepps um aðgengi íbúa að gámastöðinni Snoppu.
Bæjarráð samþykkir að íbúar Eyja-og Miklaholthreppi fái aðgang að gámastöðinni Snoppu og felur bæjarstjóra að ganga frá samningi við Eyja- og Miklaholtshrepp.