Tillögur ríkis um breytingu á fyrirkomulagi Heilbrigðiseftirlits
Málsnúmer 2406023
Vakta málsnúmerBæjarráð - 23. fundur - 20.06.2024
Lagt fram erindi HEV til sveitarstjórna á Vesturlandi.
Bæjarráð tekur undir áhyggjur Heilbrigðisnefndar Vesturlands á hugsanlegum neikvæðu áhrifum sem tilfærsla heilbrigðiseftirlits til ríkisins getur haft í för með sér. Bæjarráð leggur áherslu á að samráð sé haft við sveitarfélögin við afgreiðslu málsins.