Lausafjármunir sveitarfélagsins
Málsnúmer 2402020
Vakta málsnúmerBæjarráð - 19. fundur - 22.02.2024
Einar Strand kemur á fundinn
Lagðar fram hugmyndir um endurskipulag á tækjakosti sveitarfélagsins sem miðar að því að nýta mannauð og tækjakost sem best. Til fundar við bæjarráð kemur umsjónamaður bifreiða sveitarfélagsins.
Bæjarráð samþykkir að hefja vinnu við endurskoðun að tækjakosti sveitarfélagsins í samræmi við umræðu á fundinum, en nauðsynlegt er að greina nánar fjárhagsleg áhrif breytinganna og verður tekin endanleg ákvörðun hvað þetta varðar í næsta viðauka.
Einar Strand víkur af fundi