Drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030
Málsnúmer 2311019
Vakta málsnúmerAtvinnu- og nýsköpunarnefnd (SH) - 3. fundur - 11.12.2023
Lögð fram til umsagnar drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd leggur áherslu á að staða sveitarfélaga í tekjustofni verði betur tryggð í ferðaþjónustu.