Skjöldur - umsókn um stöðuleyfi fyrir 14 smáhýsum
Málsnúmer 2308009
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 13. fundur - 16.08.2023
Þórarinn Sighvatsson sækir um stöðuleyfi fyrir fjórtán 25,5 m2 smáhýsum á Skildi, í nálægð við núverandi byggingar, til 12 mánaða eða frá 1. október 2023 til 1. október 2024.
Skipulagsnefnd samþykkir að veita stöðuleyfi fyrir 13 smáhýsi á landi Skjaldar. Leggur nefndin áherslu á að snyrtilega verði gengið frá þeim og þess tryggilega gætt að hætta stafi ekki af þeim. Áður en húsin verða flutt og þeim komið fyrir skal landeigandi hafa samráð við byggingarfulltrúa.
Bæjarráð - 13. fundur - 21.08.2023
Þórarinn Sighvatsson sækir um stöðuleyfi fyrir fjórtán 25,5 m2 smáhýsum á Skildi, í nálægð við núverandi byggingar, til 12 mánaða eða frá 1. október 2023 til 1. október 2024.
Skipulagsnefnd samþykkti á 13. fundi sínum að veita stöðuleyfi fyrir 13 smáhýsi á landi Skjaldar. Nefndin lagði áherslu á að snyrtilega verði gengið frá þeim og þess tryggilega gætt að hætta stafi ekki af þeim. Áður en húsin verða flutt og þeim komið fyrir skal landeigandi hafa samráð við byggingarfulltrúa.
Skipulagsnefnd samþykkti á 13. fundi sínum að veita stöðuleyfi fyrir 13 smáhýsi á landi Skjaldar. Nefndin lagði áherslu á að snyrtilega verði gengið frá þeim og þess tryggilega gætt að hætta stafi ekki af þeim. Áður en húsin verða flutt og þeim komið fyrir skal landeigandi hafa samráð við byggingarfulltrúa.
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar dreifbýlisráði og óskar eftir fundi með umsækjanda.