Fara í efni

Bæjarráð - 13

Málsnúmer 2308001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 16. fundur - 24.08.2023

Lögð fram fundargerð 13. fundar bæjarráðs.
Lagt fram til kynningar.

Bókun bæjarfulltrúa Í-lista:
Bókun varðandi lið 26. Í fundargerð bæjarráðs er varðar verksamning fyrir Víkufhverfið.

Undirrituð telur að ekki sé tímabært að samþykkja þennan verksamning, erfitt er að lesa út úr samningnum nákvæmar upphæðir þar sem það hafa verið teknir út nokkrir verkþættir sem voru upphaflega í tilboðinu og er því heldur óljóst það sem er verið að samþykkja. Undirituð telur að það þurfi að fullvinna samninginn áður en hann er samþykktur af bæjarráði. Einnig þarf að setja inn í samninginn hvort hann sé vísitölubundinn.

Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir
Ragnar Már Ragnarsson
Heiðrún Höskuldsdóttir
Getum við bætt efni síðunnar?