Fara í efni

Samantekt um samrekstur og stjórnun Tónlistaskóla Stykkishólms

Málsnúmer 2306040

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 12. fundur - 22.06.2023

Lögð fram skýrsla sem unnin var af Bjarna Ómari Haraldssyni um samrekstur og stjórnun Tónlistaskóla Stykkishólms, ásamt fjárkröfu tengdu málinu.
Bæjarráð vísar samantekt um samrekstur og stjórnar Tónlistarskóla Stykkishólms til umfjöllunar í skóla- og fræðslunefnd.

Bæjarráð vísar fjárhagshluta til frekari vinnslu á næsta bæjarráðsfundi.

Bæjarráð - 13. fundur - 21.08.2023

Lögð fram á ný skýrsla sem unnin var af Bjarna Ómari Haraldssyni um samrekstur og stjórnun Tónlistaskóla Stykkishólms, ásamt fjárkröfu tengdu málinu.



Á 12. fundi sínum vísaði bæjarráð samantekt um samrekstur og stjórnar Tónlistarskóla Stykkishólms til umfjöllunar í skóla- og fræðslunefnd.



Bæjarráð vísaði fjárhagshluta til frekari vinnslu á næsta bæjarráðsfundi.
Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu að bréfi vegna fjárkröfu.

Skóla- og fræðslunefnd - 8. fundur - 19.09.2023

Lögð fram skýrsla sem unnin var af Bjarna Ómari Haraldssyni um samrekstur og stjórnun Tónlistaskóla Stykkishólms.
Skýrsla lögð fram til kynningar.
Niðurstöður skýrslunnar voru ræddar.
Getum við bætt efni síðunnar?