Fara í efni

Nám við Tónlistarskólann á Akureyri

Málsnúmer 2306035

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 12. fundur - 22.06.2023

Lögð fram umsókn aðila með lögheimili í Stykkishólmi um hljóðfæranám við Tónlistarskólann á Akureyri. Skólinn leitast eftir því að lögheimilissveitarfélag nemanda greiði námið að fullu og sæki svo endurgreiðslur úr jöfnunarsjóði.
Erindinu vísað til næsta bæjarráðsfundar.

Bæjarráð - 13. fundur - 21.08.2023

Lögð fram umsókn aðila með lögheimili í Stykkishólmi um hljóðfæranám við Tónlistarskólann á Akureyri. Skólinn leitast eftir því að lögheimilissveitarfélag nemanda greiði námið að fullu og sæki svo endurgreiðslur úr jöfnunarsjóði.



Bæjarráð vísaði málinu til næsta fundar á 12. fundi sínum.
Bæjarráð samþykkir umsókn aðila með lögheimili í Stykkishólmi um hljóðfæranám við Tónlistarskólann á Akureyri
Getum við bætt efni síðunnar?