Samningur um refaveiðar
Málsnúmer 2306031
Vakta málsnúmerBæjarráð - 12. fundur - 22.06.2023
Lagður fram samningur um refaveiðar vegna endurgreiðslna ríkissjóðs vegna refaveiða sveitarfélaga.
Bæjarráð samþykkir samning um refaveiðar og felur bæjarstjór að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn - 15. fundur - 29.06.2023
Lagður fram samningur um refaveiðar vegna endurgreiðslna ríkissjóðs vegna refaveiða sveitarfélaga.
Bæjarráð samþykkti, á 12. fundi sínum, samning um refaveiðar og fól bæjarstjórn að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.
Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarráð samþykkti, á 12. fundi sínum, samning um refaveiðar og fól bæjarstjórn að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.
Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir samning um refaveiðar og felur bæjarstjóra að undirrita hann.
Landbúnaðarnefnd - 1. fundur - 12.07.2023
Lagður fram samningur um refaveiðar vegna endurgreiðslu ríkissjóðs vegna refaveiða sveitarfélaga. Samningurinn var samþykktur á 15. fundi bæjarstjórnar.
Lagt fram til kynningar.