Auglýsing um styrki til orkuskipta
Málsnúmer 2303043
Vakta málsnúmerBæjarráð - 10. fundur - 27.03.2023
Lögð fram auglýsing umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um styrki til orkuskipta.
Bæjarráð Stykkishólms leggur áherslu á að efla þarf landtenginga skipa í Stykkishólmshöfn og byggja upp nauðsynlega innviði til að höfnin geti sinnt þjónustu sinni, líkt og fram kemur í niðurstöu Verkís í minnisblað þeirra um rafvæðingu hafna á Íslandi. Bæjarráð óskar eftir samstarfi við Vegagerðina um uppbyggingu innviða til orkuskipta í Stykkishólmshöfn, en Stykkishólmshöfn leggur áherslu á að inniðir til orkuskipta séu til staðar fyrir smábáta, fiskiskip, minni skemmtiferðaskip og Breiðafjarðarferjuna Baldur.