Grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál
Málsnúmer 2303036
Vakta málsnúmerBæjarráð - 9. fundur - 21.03.2023
Lögð fram Grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál.
Lagt fram til kynningar og vísað til næsta bæjarráðsfundar.
Bæjarráð - 10. fundur - 27.03.2023
Lögð fram Grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál.
Sveitarfélagið Stykkishólmur leggur áherslu á að stefnumörkuninin styðji við framþróun húsnæðismarkaðar um land allt á grundvelli rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um húsnæðismál og styði þannig við markvisst samstarf um uppbyggingu íbúðarhúsnææðis. Mikil þörf er á uppbyggingu húsnæðis á landsbyggðinni, þ.m.t. Stykkishólmi, og er gott aðgengi að stofnframlögum m.a. forsenda þess að hægt verði að halda áfram stefnu um uppbyggingu húsnæðis um allt land í samræmi við þörf í gegnum óhagnaðardrifnar sjálfseignarstofnanir.