Atvinnuþátttaka ungs fólks á Vesturlandi
Málsnúmer 2301025
Vakta málsnúmerUngmennaráð - 2. fundur - 23.01.2023
Lagður fram tölvupóstur Menningar- og velferðarfulltrúa SSV sem sendur var á skólastjórnendur á grunn- og framhaldsskólastigi á Vesturlandi. Í póstinum er því líst að dæmi séu um að aukin atvinnuþáttaka ungmenna hafi áhrif á nám og tómstundastarf þeirra.
Ráðið ræddi þetta og niðurstaðan var sú að atvinnuþátttaka í Stykkishólmi hefði ekki mikil áhrif á virkni ungmenna í skóla, íþróttum eða tómstundum.