Samningur Brunavarna Stykkishólms og Stykkishólmshafnar
Málsnúmer 2209012
Vakta málsnúmerHafnarstjórn (SH) - 1. fundur - 23.11.2022
Lögð fram drög að samningi Stykkishólmshafnar og Brunavarna Stykkishólms um aðstoð slökkviliðs vegna mengunaróhappa.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samning um aðstoð slökkviliðs vegna mengunaróhappa.