Strandveiðar - Staða og horfur
Málsnúmer 2208018
Vakta málsnúmerHafnarstjórn (SH) - 1. fundur - 23.11.2022
Lagt fram yfirlit yfir tekjur Stykkishólmshafnar af strandveiðum í ár og undanfarin ár.
Hafnarvörður gerir grein fyrir tekjum hafnarinnar af strandveiðum í ár og undanfarin ár, en tekjur hafnarinnar vegna strandveiða voru um 2,1 millj. kr. á þessu ári en um 1,9 millj. kr. á árinu 2021. Í þessum tölum er ekki gert ráð fyrir sérstöku strandveiðigjaldi hafnarinnar.