Súgandiseyjarviti - Endurgerð ljóshúss
Málsnúmer 2203027
Vakta málsnúmerBæjarráð - 639. fundur - 07.04.2022
Lagt fram bréf frá forstöðumanni Minjastofnunar Íslands sem greinir frá ákörðun um styrkúthlutun úr húsafriðunarsjóði 2022. Ákveðið hefur verið að veita styrk að upphæð kr. 2.000.000,- til endurgerðar ljóshúss Súgandiseyjarvita. Einnig er lagður fram samningur um styk úr húsafriðunarsjóði.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirbúa verkefnið í samráði við byggingafulltrúa og visa til viðauka.
Bæjarstjórn - 411. fundur - 28.04.2022
Lagt fram bréf frá forstöðumanni Minjastofnunar Íslands sem greinir frá ákörðun um styrkúthlutun úr húsafriðunarsjóði 2022. Ákveðið hefur verið að veita styrk að upphæð kr. 2.000.000,- til endurgerðar ljóshúss Súgandiseyjarvita. Einnig er lagður fram samningur um styk úr húsafriðunarsjóði.
Bæjarráð fól bæjarstjóra, á 639. fundi sínum, að undirbúa verkefnið í samráði við byggingafulltrúa og visa til viðauka.
Lagt fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarráð fól bæjarstjóra, á 639. fundi sínum, að undirbúa verkefnið í samráði við byggingafulltrúa og visa til viðauka.
Lagt fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun bæjarráðs.