Umsókn um lóð - Aðalgata 16
Málsnúmer 2108018
Vakta málsnúmerBæjarstjórn - 402. fundur - 30.09.2021
Lagðar fram lóðaumsóknir fyrir lóðina Aðalgata 16 frá Jóni Þór Jónssyni annars vegar og hinsvegar frá Júlíusi Þór Júlíussyni. Bæjarráð samþykkti á 630. fundi sínum að úthluta Júlíusi Júlíussyni lóðini Aðalgata 16, samkvæmt þeim
reglum sem gilda um úthlutun lóða hjá Stykkishólmsbæ, með þeim fyrirvara að enginn sæki um lóðina innan auglýsingafrests, sem veittur er til 30. ágúst 2021, en lóðin var auglýst laus til úthlutunar á heimasíðu Stykkishólmsbæjar til þess tíma, en umsókn Jóns Þórs Jónssonar barst innan auglýsingafrests.
Fyrir liggja því tvær umsóknir um lóðina Aðalgata 16 og í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði vísaði bæjarráð, á 631. fundi sínum, úthlutun til bæjarstjórnar þar sem degið skal um hver fær lóðinni úthlutað, sbr. 1.1. gr. reglnanna.
reglum sem gilda um úthlutun lóða hjá Stykkishólmsbæ, með þeim fyrirvara að enginn sæki um lóðina innan auglýsingafrests, sem veittur er til 30. ágúst 2021, en lóðin var auglýst laus til úthlutunar á heimasíðu Stykkishólmsbæjar til þess tíma, en umsókn Jóns Þórs Jónssonar barst innan auglýsingafrests.
Fyrir liggja því tvær umsóknir um lóðina Aðalgata 16 og í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði vísaði bæjarráð, á 631. fundi sínum, úthlutun til bæjarstjórnar þar sem degið skal um hver fær lóðinni úthlutað, sbr. 1.1. gr. reglnanna.
Dregið er um hvor fær lóðina og var Jón Þór Jónsson dregin út.
Bæjarstjórn samþykkir að úthluta lóðinni til Jóns Þór Jónsson.