Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2021-2024 - endurröðun fjárfestinga
Málsnúmer 2108013
Vakta málsnúmerBæjarráð - 630. fundur - 19.08.2021
Lögð fram fjárfestingaáætlun Stykkishólmsbæjar 2021.
Bæjarstjórn - 402. fundur - 30.09.2021
Lagður fram viðauki 2 við fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar. Bæjarráð samþykkti, á 631. fundi sínum, viðauka 2 við fjárhagsáætlun 2021-2024 og lagði til við bæjarstjórn að samþykkja hann.
Bæjarstjórn samþykktir viðauka 2 við fjárhagsáætlun 2021-2024.
Til máls tóku:HH,JBJ og LÁH
Til máls tóku:HH,JBJ og LÁH
Bæjarráð samþykkir breytingar á fjárfestingaráætlun þannig að gatangerðargjöld hækki um 12 milljónir til viðbótar við áður samþykktar 15 millj. hækkun á gatnagerð, sem tekið verður af öðrum sundurliðuðum framkvæmdaverkefnum, þó þannig að heildarfjárfesting samkvæmt fjárfesatingaráætlun Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2021 verður óbreytt. Verður tekið mið af þessari ákvörðun í viðauka 2 við fjárhagsáætlun 2021-2024.