Aðgerðráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
Málsnúmer 2106023
Vakta málsnúmerBæjarstjórn - 400. fundur - 24.06.2021
Lagt fram bréf til allra sveitarstjórna vegna þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.
Framlagt til kynningar.
Æskulýðs- og íþróttanefnd - 82. fundur - 06.12.2021
Lagt fram bréf til allra sveitarstjórna vegna þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.
Lagt fram til kynningar.