Gervigrasvöllur við Íþróttahús
Málsnúmer 2104021
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og íþróttanefnd - 83. fundur - 13.04.2022
Lagt fram bréf frá ungmennum í Stykkishólmi sem kalla eftir endurbótum á gervigrasvellinum við íþróttamiðstöð.
Bæjarráð tók umræðu um dekkjakurl á vellinum síðastliðið vor. Var þá niðurstaðan að forstöðumaður íþróttamannvirkja myndi þrífa völlinn reglulega. Lögð eru fram gögn tengd málinu.
Bæjarráð tók umræðu um dekkjakurl á vellinum síðastliðið vor. Var þá niðurstaðan að forstöðumaður íþróttamannvirkja myndi þrífa völlinn reglulega. Lögð eru fram gögn tengd málinu.
Bæjarstjórn - 411. fundur - 28.04.2022
Íþrótta- og æskulýðsnefnd leggur til að Knattspyrnudeild Snæfells verði boðin fjáröflun með allsherjar endurbætur á gervigrasvellingum og tilraun gerð til þess að þrífa völlinn og mála grindverkið. Ef þrif á velli ganga ekki upp leggur nefndin til þess að skipt verði um gervigras. Einnig leggur nefndin til að hækka gaflana báðu megin.
Bæjarstjóri leggur til að bæjarstjóra verði falið að ganga til samninga við Snæfell um verkefnið.
Bæjarstjóri leggur til að bæjarstjóra verði falið að ganga til samninga við Snæfell um verkefnið.
Bæjarstjórn samþykkir að bæjarstjóri gangi til samninga við Snæfell um verkefnið.
Til máls tóku:HH,GS og LÁH
Til máls tóku:HH,GS og LÁH
Bæjarráð - 20. fundur - 18.03.2024
Lagt fram erindi vegna gervigrasvallar við Íþróttamiðstöðina ásamt eldri gögnum um málið.
Bæjarráð vísar málinu til umfjöllunar við gerð næsta viðauka við fjárhagsáætlun sveitarfélagsins.
Íþrótta? og æskulýðsnefnd leggur til að Knattspyrnudeild Snæfells verði boðin fjáröflun með allsherjar endurbætur á vellinum, gera tilraun til þess að þrífa völlinn og mála grindverkið. Ef þrif á velli gengur ekki upp leggur nefndin til þess að skipt verði um gervigras. Tillaga nefndar að hækka gaflana báðu megin.