Ályktun aðalfundar Bátafélagsins Ægis í Stykkishólmi
Málsnúmer 2011050
Vakta málsnúmerAtvinnu- og nýsköpunarnefnd - 5. fundur - 30.11.2020
Lögð ályktun aðalfundar Bátafélagsins Ægis í Stykkishólmi.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tekur undir sjónarmið í ályktun Bátafélagsins Ægis. Verði frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um veiðar og stjórnun grásleppuveiða óbreytt að lögum er komið í veg fyrir samþjöppun aflaheimilda með því að hver útgerð megi einungis eiga 2% af heildaraflamarki grásleppu. Ennfremur varðandi staðbundin veiðisvæði við grásleppuveiðar er mikilvægt að ávallt sé haft samráð við heimamenn þegar svæðin eru ákvörðuð.