Öryggisieftirlit við stofnanir Stykkishólmsbæjar
Málsnúmer 2008019
Vakta málsnúmerBæjarráð - 625. fundur - 18.03.2021
Lögð fram að nýju niðurstaða verðkönnunar í samræmi við mat bæjarráðs að þörf væri á tæknibúnaði við öryggiseftilit við stofnanir bæjarsins, ásamt fylgiskjölum, en á 624. fundi bæjarráðs var samþykkt að fela bæjarstjóra að ræða við Vökustaur um endurskoðun á samningi. Bæjarstjóri gerir grein fyrir viðræðum við Vökustaur ásamt því að framlagður er tölvupóstur vegna málsins.
Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri endursemji við Vökustaur í samræmi við umræður á fundinum.