Reglur Stykkishólmsbæjar um styrkveitingar
Málsnúmer 1910031
Vakta málsnúmerSafna- og menningarmálanefnd - 112. fundur - 10.02.2021
Lögð eru fram drög að reglum um styrkveitingar Stykkishólmsbæjar þar sem Lista- og menningarsjóði Stykkishólms er jafnframt fundinn staður í reglunum.
Bæjarráð vísaði reglunum, á 615. fundi sínum, til umsagnar í safna- og menningarmálanefnd og æskulýðs- og íþróttanefnd.
Bæjarráð vísaði reglunum, á 615. fundi sínum, til umsagnar í safna- og menningarmálanefnd og æskulýðs- og íþróttanefnd.
Safna- og menningarmálanefnd tekur jákvætt í fyrirliggjandi reglur um styrkveitingar og þær áherslur sem þar koma fram.
Bæjarstjórn - 396. fundur - 25.02.2021
Lögð eru fram að nýju drög að reglum um styrkveitingar Stykkishólmsbæjar þar sem Lista- og menningarsjóði er jafnframt fundinn staður í reglunum.
Bæjarráð vísaði reglunum, á 615. fundi sínum, til umsagnar í safna- og menningarmálanefnd og æskulýðs- og íþróttanefnd.
Safna- og menningarmálanefnd tók jákvætt í fyrirliggjandi reglur um styrkveitingar og þær áherslur sem þar koma fram.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi reglur um styrkveitingar Stykkishólmsbæjar.
Bæjarráð vísaði reglunum, á 615. fundi sínum, til umsagnar í safna- og menningarmálanefnd og æskulýðs- og íþróttanefnd.
Safna- og menningarmálanefnd tók jákvætt í fyrirliggjandi reglur um styrkveitingar og þær áherslur sem þar koma fram.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi reglur um styrkveitingar Stykkishólmsbæjar.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur um styrkveitingar Stykkishólmsbæjar.
Safna- og menningarmálanefnd - 115. fundur - 18.10.2021
Lagðar eru fram að nýjar reglur um styrkveitingar Stykkishólmsbæjar.
Lagt fram til kynningar.