Útivist með börnum og góð áhrif nátttúrunnar í leik og starfi
Síðastliðinn sunnudag, 26. september, hélt Hjalti Hrafn Hafþórsson fyrirlestur í ljósmyndasal Amtsbókasafnsins í Stykkishólmi undir yfirskriftinn útivist með börnum og góð áhrif nátttúrunnar í leik og starfi. Fyrirlesturinn var haldinn sem liður í dagskrá Heilsudaga í Hólminum og var hann tekinn upp og gerður aðgengilegur á YouTuberás Stykkishólmsbæjar. Í fyrirlestrinum segir Hjalti frá útikennslu Leikskólans í Stykkishólmi, sem fram fer í Nýræktarskógi, og þau góðu áhrif sem náttúran hefur á börnin.
Fyrirlesturinn má sjá hér: