Kokteilboð og Hljómsveitin Bergmál
Í tilefni kokteilhátíðar mun Norska húsið halda kokteilboð og tónleika í Stáss stofunni föstudaginn 15. apríl kl. 17:00-18:00.
Hljómsveitin Bergmál spilar undursamlega tónlist með húmorinn að vopni. Uppistand í tónlistarformi.
Tónlistin þeirra er frumsamin og sérstaða þeirra er að blanda húmor saman við lagasmíðina með því markmiði að létta lund áhorfenda.
Tónlistin þeirra er frumsamin og sérstaða þeirra er að blanda húmor saman við lagasmíðina með því markmiði að létta lund áhorfenda.
Frekari upplýsingar um Bergmál er að finna á heimasíðu þeirra: https://www.bergmal.band/
Aðgangur er ókeypis.
Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Vesturlands.
Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Vesturlands.