Hjartagull og Silfurbúrið - sýning í Norska húsinu
Fimmtudaginn 1. apríl kl. 14:00 opna tvær sýningar í Norska húsinu.
Ljóðasýningin Hjartagull eftir Kristínu Lilju Gunnsteinsdóttur og ljósmyndasýningin Silfurbúrið eftir Hjördísi Eyþórsdóttur.
Hjördís Eyþórsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1991. Hjördís hóf að taka ljósmyndir árið 2016 og hefur lengi haft mikinn áhuga á ljósmyndum.
Á sýningunni sy?nir hún brot u?r ny?ju langti?maverki si?nu. Silfurbu?rið afhju?par landsbyggðardrauminn og sy?nir draumkenndan raunveruleika ungrar konu sem by?r ein i? sma?bæ a? Vesturlandi.
Á sýningunni sy?nir hún brot u?r ny?ju langti?maverki si?nu. Silfurbu?rið afhju?par landsbyggðardrauminn og sy?nir draumkenndan raunveruleika ungrar konu sem by?r ein i? sma?bæ a? Vesturlandi.
Kristín Lilja Gunnsteinsdóttir var fædd árið 1990. Á sýningunni gefur að líta ljóð og teikningar eftir hana frá því hún var barn í Stykkishólmi. En það kom snemma í ljós hversu listræn Kristín var og í henni bjó ólgandi og skapandi kraftur.
Sýningin er styrkt af Uppbyggingasjóði Vesturlands og Lista- og menningarsjóði Stykishólmsbæjar.
Munum sóttvarnir.
Opnunartími um páskana:
Skírdagur: kl. 14-16.
Föstudagurinn langi: kl. 14-16.
Laugardagur: kl. 13-16.
Páskadagur: kl. 14-16.
Annar í páskum: kl. 14-16.
Skírdagur: kl. 14-16.
Föstudagurinn langi: kl. 14-16.
Laugardagur: kl. 13-16.
Páskadagur: kl. 14-16.
Annar í páskum: kl. 14-16.