Farandmatarmarkaður í Stykkishólmi á laugardaginn
Helgina 13.-14. nóvember veður farandmatarmarkaður á ferðinni um Vesturland. Bílar hlaðnir vestlenskum matvörum fara um landshlutann og selja beint úr bíl. Markaðurinn verður á planinu við íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi laugardaginn 13. nóvember kl. 15:00 - 16:00.
Í samstarfi við matarframleiðendur á Vesturlandi verður haldin farandmatarmarkaður helgina í stað hefðbundins matarmarkaðs. Farið verður með bílalest hlaðna varningi vestlenskra framleiðenda um landshlutann og þannig farið með markaðinn heim í hérað til fólksins, í stað hópamyndunar á einum stað.
Ferðatilhögun verður sem hér segir Sunnudagur 14. nóvember
Laugardagurinn 13. nóvember
10:00-10:30 Hellissandur
11:00-12:00 Ólafsvík
13:00-14:00 Grundarfjörður planið við Sögumiðstöðina
15:00-16:00 Stykkishólmur
17:00-18:00 Breiðablik
10:00-11:00 Búðardalur
12:30-13:30 Hvanneyri
14:00-15:00 Borgarnes
15:30-16:00 Laxárbakki
16:30-18:00 Akranes