Fara í efni

Framtíð náttúrustofa - starfshópur ráðuneytis

Málsnúmer 2502008

Vakta málsnúmer

Stjórn Náttúrustofu Vesturlands - 5. fundur - 12.02.2025

Undanfarið hefur umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið átt viðræður við Samband íslenska sveitarfélaga, rekstrarsveitarfélög og náttúrustofurnar um framtíð náttúrustofa, m.a. um endurskoðun á stjórnskipulagi stofanna. Forstöðumenn náttúrustofa fengu sl. haust til umsagnar drög að helstu niðurstöðum og fulltrúar ráðuneytis hafa rætt við forsvarsmenn sveitarfélaga. Rætt um stöðu málsins og næstu skref.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?