Frumvarp til laga um lagareldi
Málsnúmer 2311002
Vakta málsnúmerBæjarráð - 16. fundur - 23.11.2023
Lögð fram til umsagnar áform um frumvarp til laga um lagareldi, ásamt frummati á áhrifum lagasetningar um lagaeldi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að rýna frumvarpið og eftir atvikum senda umsögn fyrir hönd sveitarfélagsins.