Umsókn um stöðuleyfi - Hólar 5a
Málsnúmer 2305008
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 11. fundur - 10.05.2023
Lögð er fram til afgreiðslu umsókn Bryndísar Stefánsdóttur og Hannesar Páls Þórðarsonar um stöðuleyfi vegna 15 m2 bjálkakofa á landi Hóla 5a.
Um er að ræða ósamsettann bjálkakofa sem hefur áður verið settur upp og tekinn aftur niður. Þar sem að kofinn liggur undir skemmdum ósamsettur, er óskað eftir stöðuleyfi til að stilla honum upp til að koma í veg fyrir skemmdir.
Um er að ræða ósamsettann bjálkakofa sem hefur áður verið settur upp og tekinn aftur niður. Þar sem að kofinn liggur undir skemmdum ósamsettur, er óskað eftir stöðuleyfi til að stilla honum upp til að koma í veg fyrir skemmdir.
Skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leiti að veita stöðuleyfi fyrir samsettan bjálkakofa á landi Hóla 5a frá 15. maí 2023 til 15. maí 2024 (12 mán.).