Tillaga til þingsályktunar um innleiðingu lýðheilsumats í íslenska löggjöf
Málsnúmer 2303003
Vakta málsnúmerBæjarráð - 9. fundur - 21.03.2023
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um innleiðingu lýðheilsumats í íslenska löggjöf.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 14. mars nk.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 14. mars nk.
Lagt fram til kynningar.