Stefna grunnskólana á Snæfellsnesi vegna líkamlegra inngripa
Málsnúmer 2112002
Vakta málsnúmerSkóla- og fræðslunefnd - 188. fundur - 07.12.2021
Lögð fram ný stefna grunnskólana á Snæfellsnesi vegna líkamlegra inngripa.
Gögnin bárust ekki til nefndarinnar fyrir fundinn og því er afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Skóla- og fræðslunefnd - 190. fundur - 08.02.2022
Lögð fram ný stefna grunnskólana á Snæfellsnesi vegna líkamlegra inngripa.
Nefndin samþykkir stefnuna um líkamleg inngrip.