Heilsuefling eldri borgara
Málsnúmer 2009005
Vakta málsnúmerVelferðar- og jafnréttismálanefnd - 4. fundur - 07.09.2020
Tekin til umfjöllunar staða heilsueflingar eldri borgara, lagður fram tölvupóstar tengdir málinu þar sem m.a. er að finna æfingamyndband sem unnið var fyrir eldri borgara í Stykkishólmi. Magnús Ingi Bæringsson, æskulýðs- og tómstundarfulltrúi, kemur á fundinn og gerir grein fyrir stöðu mála.
Mjög gott og þarft verkefni, nefndin fagnar þeirri vinnu sem farið hefur fram og telur hana vera gríðarlega mikilvæga.
Öldungaráð - 6. fundur - 07.12.2020
Lögð fram myndbönd sem send voru eldri borgurum á tímum covid-19 til heilsueflingar
Öldungarráð fagnar þessu framtaki Stkkishólmsbæjar að útbúa rafræna lausn til þess að geta viðhaldið verkefninu Heilsueflnig 60 í Stykkishólmi