Ályktun Landsfundar LEB 2020 um velferðar og heilbrigðismál
Málsnúmer 2007008
Vakta málsnúmerVelferðar- og jafnréttismálanefnd - 4. fundur - 07.09.2020
Lögð fram ályktun Landsfundar LEB 2020 um velferðar og heilbrigðismál.
Stykkishólmsbær hefur bætt þjónustu við aldraða mikið að undanförnu að mati nefndarinnar, meðal annars með heilsueflingu og teljum við þjónustuna vera í góðum farvegi. En mikilvægt er að horfa til þess að bæta þjónustu við fólk svo það geti verið lengur heima. Málefnin verða áfram til umfjöllunar í nefndinni nú sem áður.