Laufásvegur 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2006014
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 2. fundur - 24.06.2020
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu við íbúðarhús, stærð 4,5 x 5,92 m, samtals 26,8 m2 / 88,5 m3.
Sökklar og gólfplata eru steinsteypt, útveggir eru timburgrind, klæddir viðarklæðningu. Þak er einhalla úr timbri, klætt báruklæðningu.
Sökklar og gólfplata eru steinsteypt, útveggir eru timburgrind, klæddir viðarklæðningu. Þak er einhalla úr timbri, klætt báruklæðningu.
Skv. grein 2.3.5 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 segir um minniháttar framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi.
Eftirfarandi framkvæmdir og breytingar eru undanþegnar byggingarleyfi enda séu þær í samræmi við deiliskipulag:
Liður-h:
Viðbyggingar. Ein viðbygging við mannvirki þar sem eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
1. Viðbyggingin er innan byggingarreits.
2. Flatarmál viðbyggingar er að hámarki 40 m².
3. Viðbyggingin er á einni hæð.
Tilkynna skal fyrirhugaða framkvæmd til leyfisveitanda.
Byggingaráform um tilkynnta framkvæmd samþykkt.
Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum og samræmist skipulagsáætlunum.
byggingarfulltrúa.