Götulýsing á félagssvæði Hesteigendafélags Stykkishólms við Fákaborg
Málsnúmer 1910026
Vakta málsnúmerBæjarstjórn - 380. fundur - 31.10.2019
Lagt fram erindi frá Hesteigendafélagi Stykkishólms varðandi lýsingu á félagssvæði Hesteigendafélags Stykkishólms við Fákaborg þar sem óskað er eftir því að hringvöllur verði áfram á kerfi bæjarins og að götulýsing á svæðinu verði aukin um a.m.k. tvo ljósastaura.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja beiðni Hesteigendafélags Stykkishólms um að auka götulýsingu á svæðinu um tvo ljósastaura, en að kostnaður við lýsingu á hringvelli verði á kerfi Hesteigendafélags Stykkishólms.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja beiðni Hesteigendafélags Stykkishólms um að auka götulýsingu á svæðinu um tvo ljósastaura, en að kostnaður við lýsingu á hringvelli verði á kerfi Hesteigendafélags Stykkishólms.
Til máls tóku:HH,GKB og JBJ