Móholt 14 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1910012
Vakta málsnúmerBæjarstjórn - 380. fundur - 31.10.2019
Lögð fram umsókn Sigurbjarts Loftssonar, f.h. Skipavíkur ehf., um byggingarleyfi fyrir 245.8m² einbýlishúsi á staðseyptum sökklum og gólfplötu ásamt útveggjum og þaki, sbr. fyrirliggjandi aðaluppdráttur, dags. 10. október 2019, og skráningartöflu, en einbýlishúsið verður klætt með áli.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi byggingaráform, enda séu uppfyllt ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012, og að byggingarfulltrúa verði falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi byggingaráform, enda séu uppfyllt ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012, og að byggingarfulltrúa verði falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og byggingarnefndar.